Mataræði.is inniheldur efni og umræðu um mataræði, næringu, hreyfingu, heilbrigt líferni og forvarnir gegn sjúkdómum. Markmiðið er að veita greiðan aðgang að vönduðu efni og fróðleik sem byggir á gagnreyndum vísindarannsóknum og ráðleggingum viðurkenndra sérfræðinga.