Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á þessum ágæta sunnudegi var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur.
Í fréttinni kom fram að þátttakendur rannsóknarinnar voru látnir borða tvenns konar máltíðir. Lesa meira
Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin. Einn daginn eru þau góð, hinn daginn slæm. Einn daginn eru okkur sagt að kolvetna- og sykurát sé aðalorsök offitu á vesturlöndum, sama daginn er okkur sagt að við æskilegt sé að fá meira en helming daglegrar orku úr kolvetnum. Lesa meira
Stundum fæ ég ofangreinda spurningu. Það er ekki alltaf auðvelt að gefa stutt og einfalt svar. Hér er þó tilraun til þess; Ef þú ert of þung/þungur eða þjáist af offitu og borðar mikið af sykri og kolvetnaríkri fæðu (brauð, kartöflur, hrísgrjón, pasta, kex, kökur, bakkelsi, sælgæti, gosdrykki), ég tala nú ekki um ef þú ert líka með sykursýki eða forstig hennar, ættirðu að íhuga lágkolvetnamataræði eins og ... Lesa meira