Hér eru stutt myndbönd um ofitu sem gerð hafa verið af Robert H. Lustig og samstarfsfólki hans við UCSF (University of California San Fransisco). Þættirnir eru sjö talsins. Þótt ekki séu allir sammála kennningum Lustig eru þættirnir vandaðir og áhugaverðir.