Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum. Fyrsta skrefið er að átta sig á því að lífsstíllinn skiptir máli og að trúa því að við einfaldar ... lesa meira
Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar….. lesa meira
Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin og kostnaðarsöm. Þótt miklar framfarir….lesa meira
Frúktósi, oft kallaður ávaxtasykur, hefur sætasta bragðið af öllum einsykrum. Þessa sykurtegund má finna í ávöxtum og grænmeti. Vegna mikils sætubraðgs er frúktósi mikið notaður við matvælaframleiðslu. Kornsýróp með hátt hlutfall frúktósu (high fructose corn syrup) er vinsælt sætuefni og er notað við framleiðslu á ýmsum gosdrykkjum ávaxtadrykjum og …. lesa meira
Fita í matvælum er oftast fjölbreytt og af mörgum gerðum. Fitan er oftast flokkuð eftir því hvaða fitutegund er ríkjandi hverju sinni. Smjör og kókoshnetuolía innihalda hlutfallslega mikið af mettaðri fitu. Ólífuolía inniheldur mest af einómettuðum fitusýrum en samt um 15 prósent af mettuðum fitusýrum og um 10 prósent af fjölómettuðum fitusýrum. Isio 4 olía innheldur hlutfallslega…. lesa meira
Líkamsþyngdarstuðull er reiknaður út frá líkamsþyngd og hæð og er notaður sem mælikvarði á holdafar fólks. Stuðullinn…… lesa meira
Lágkolvetnamataræði hefur notið vaxandi vinsælda síðustu ár, sérstaklega sem vopn í baráttunni við offitu. Slíkt mataræði, eins og nafnið gefur til kynna, inniheldur lítið magn …. lesa meira
Ef þú velur Paleo mataræðið máttu borða allt magurt kjöt, ljóst eða rautt, allt sjávarfang og eins mikið og þú vilt af …...lesa meira
Hátt: Bakaðar kartöflur 85, Corn flakes 81, Vöfflur 76, Kleinuhringur 76, Kartöfluflögur 75, Hveitibrauð 73, Rúsínur 64, Rjómaís 61,
Meðalhátt: Ananas 59, Haframjöl 58, Soðnar kartöflur 56, Mangó 56, Hvít hrísgrjón 56, Poppkorn 55, Sætar kartöflur 54, Sykurmaís 53, Kiwi 53, Bananar 52, Grænar baunir 48, Gulrætur 47, Makkarónur 47, Greipaldin 46
Lágt: Appelsínur 44, Spagettí 42, Epli 38, Undanrenna 32, Þurrkaðar aprikósur 31, Linsubaunir 29, Bygg 25, Agúrka 15, Spergilkál 15, Eggaldin 15, Paprika 15, Tómatar 15, Spínat 15